Ný heimasíða skólans fór í loftið 9. nóvember og er hægt að nálgast hana í gegnum vef Borgarbyggðar á borgarbyggd.is. Þar er farið inn í „Þjónusta“ og valinn hnappurinn „Menntun og börn“. Þá kemur upp síða með ýmsum gagnlegum upplýsingum og þar á meðal er aðgangur að heimasíðu skólans. Það er enn verið að vinna í að uppfæra upplýsingar og …
Ný heimasíða
Ný heimasíða Grunnskólans í Borgarnesi fer í loftið þann 26. október næstkomandi.
Skólasetning
Kæru foreldrar Við vonum að allir hafi átt gott sumarfrí og notið sín í sumar en haustið er komið og allt fer í sínar föstu vetrarskorður. Skólasetningin verður þriðjudaginn 22. ágúst kl. 10:00 í íþróttahúsinu fyrir nemendur 1.-10. bekkjar. Skólaakstur verður bæði innanbæjar og úr dreifbýli. Við viljum biðja þá sem ekki ætla að nýta sér akstur úr sveitinni að …
Skólaslit.
S K Ó L A S L I T 6. júní 2023 1.- 9. bekk Við hefjum leika upp í skóla kl. 09:00. Skólabíll fer úr Sandvík kl. 08:40. Við skólann safnast nemendur saman og farið verður í skrúðgöngu niður í Skallagrímsgarð. Þar fara nemendur í leiki og að því loknu verður grillað. Nemendur þurfa að vera búnir eftir veðri. …
Umhverfisdekur
Nemendur í miðstigsvalinu umhverfisdekur hafa ekki setið auðum höndum síðustu vikur. Þeir hafa unnið ýmis verkleg verkefni tengd grænfánanum þar sem nemendur hafa m.a. búið til baðbombur, kaffiskrúbb, ýmsa varaskrúbba, handsápur og kerti bæði úr paraffín vaxi og soja vaxi. Þar sem bæði voru notaðir kerta afgangar og nýtt vax til að steypa kerti. Nemendur lærðu sömuleiðis um mikilvægi þess …
Úrslit og verðlaunaafhending í stærðfræðikeppni grunnskólanna á Vesturlandi
Úrslit og verðlaunaafhending í stærðfræðikeppni grunnskólanna á Vesturlandi voru sl laugardag í FVA og okkar krakkar stóðu sig heldur betur vel og áttum við hvorki fleiri né færri en 11 krakka af 33 í topp 10 í 8., 9., og 10. bekk og 3 nemendur í topp 3. Norðuál veitti peningaverðlaun fyrir efstu 3 í hverjum árgangi. Í 8.bekk var …
Alþjóðadagur verkalýðsins
maí verður Grunnskólinn í Borgarnesi lokaður. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá 2.maí
Árshátíð
Fjölmennt var á árshátíð grunnskólans sem fram fór 31. mars. Talið er að rúmlega 460 manns hafi sótt sýningarnar tvær. Auk þess komu nær allir nemendur grunnskólans að sýningunum með einum eða öðrum hætti. Það var stórkostlegt að sjá hversu vel unga fólkið skilaði sínu . Allur ágóði af sýningunum rennur í ferðasjóð nemenda.