Hreinsun á skólalóð

Bekkir hreinsa skólalóðina sem hér segir:
10. bekkur – september

9. bekkur – október

8. bekkur – nóvember

7. bekkur – desember

6 .bekkur – janúar

5. bekkur – febrúar

4. bekkur – mars

3 .bekkur – apríl

2 .bekkur – maí

1. bekkur – Ekki þykir ástæða til að fyrsti bekkur taki þátt í þessu verkefni vegna þess að þau eru ný í skólanum og margt sem þarf að kunna á áður en að þessu kemur.

Verklag:
Skólalóðin er öll hreinsuð sem og leiðin í íþróttahús og skólabíl. Farið með báðum stigunum sem liggja niður frá skólalóðinni. Ef tök eru á þá er gott að flokka ruslið úti við ruslagámana á bak við skólann og fleygja því á rétta staði.