Vottun – miðstig

5. – 7. bekkur

Umhverfisvottun í stofum – eftirfarandi þættir eru metnir:

1. Er snyrtilega gengið um stofuna (stólum og borðum raðað og ekki drasl á gólfi eða borðum)?
2. Eru snyrtilega gengið frá skólatöskum?
3. Er vel gengið um hillur og bókum o.fl. raðað snyrtilega?
4. Eru ljósin slökkt þegar enginn er í stofunni?
5. Er lífrænt rusl losað reglulega?
6. Er blái kassinn losaður þegar þarf?
7. Eru glösin þvegin reglulega?
8. Eru vaskurinn og skólaborðin hrein?
9. Eru plastílát og fernur sem eiga að fara í endurvinnslu skoluð og þurrkuð áður en þau eru sett í endurvinnslukassann á miðrýminu?
10. Munið þið eftir því að minnka eða slökkva ljósin þegar ekki er þörf á meiri lýsingu?

1-3 = rautt ljós
4-7 = gult ljós
8-1 0= grænt ljós

Uppfært 14.02.2018