Matur

Í grunnskólum Borgarbyggðar er nemendum boðið upp á málsverði í samræmi við lýðheilsumarkmið. Í frístund stendur nemendum til boða síðdegishressing.

Skráningar þurfa að berast til ritara fyrir 20. hvers mánuðar, bæði úr og í mat. Ekki er hægt að panta aðeins eina máltíð í viku.
Þegar svo vill til að nemendalaus dagur er á mánudegi eða miðvikudegi verður matur næsta föstudag á eftir (sjá skóladagatal á heimasíðu skólans). Dagarnir sem um ræðir eru: 12. október, 9. nóvember, 18. janúar og 8. mars.

Gjaldskrá fyrir árið 2018 – 19 er eftirfarandi:

Ávextir og grænmeti 129 krónur
Hádegisverður 477 krónur
Síðdegishressing 129 krónur

Matsmai19