Mýrin

Roskinn maður finnst myrtur í kjallaraíbúð í Norðurmýri. Í skrifborði hans er falin gömul mynd af grafreit fjögurra ára stúlku. Myndin leiðir lögregluna inn í liðna tíð sem geymir skelfilegan glæp og fjölskylduharmleik. Á sama tíma hverfur ung kona úr brúðkaupi sínu og gamalt mannshvarf er tekið upp að nýju.