Að útskrifast fyrr

Ýmislegt getur orðið til þess að nemandi óski eftir að útskrifast á undan sínum árgangi. Í slíkum tilfellum getur verið um að ræða útskrift úr einni eða fleiri greinum eða lokaútskrift úr grunnskóla.
Sækja þarf um slíkt á þar til gerðum eyðublöðum sem er að finna undir liðnum Eyðublöð vinstra megin á síðunni.