Nemendur

Nemendafélag

Aðalstjórn Nemendafélags Grunnskólans í Borgarnesi er skipuð nemendum úr 8. – 10. bekk og skal vera ráðgjafi skólastjórnenda um ýmis málefni nemenda, t.d. félagsmál, tómstundir og starfsaðstöðu. Aðalstjórnin fundar að minnsta kosti tvisvar á önn með deildarstjóra og sér um að skipuleggja það starf sem fellur beint undir skólann s.s. árshátíð, Lyngbrekkuball og ýmsar uppákomur fyrir yngstu nemendur skólans.

Stjórn nemendafélagsins skólaárið 2020-2021 skipa: