Saga skólans

Skólinn varð 100 ára haustið 2008 og var haldið upp á það með miklum glæsibrag. Af því tilefni skrifaði Hilmar Már Arason, aðstoðarskólastjóri grein í Borgfirðingabók 2009.

Skólahald í 100 ár