Stjórn nemendafélagsins

Stjórn nemendafélagsins skólaárið 2021 – 2022 skipa:

Valborg Elva Bragadóttir, formaður

Magnús Máni Róbertsson, varaformaður

Aðalheiður Ella Ásmundsdóttir, gjaldkeri

Guðjón Andri Gunnarsson, ritari

Eyjólfur Ágúst Hjörleifsson, meðstjórnandi

Sigurgeir Erik Þorvaldsson, meðstjórnandi

Tæknistjórar eru Atli Freyr Ólafsson og Kristján Páll R. Hjaltason.

Tilgangur félagsins er að efla félagslegan áhuga nemenda, stuðla að félagsstarfi í skólanum og standa vörð um hagsmuni og velferð allra nemenda skólans.
Nemendaráð fundar að jafnaði einu sinni í viku með deildarstjóra unglingastigs og/ eða stuðningsfulltrúa, sér um að skipuleggja það starf sem fellur beint undir skólann. Starfstími Nemendaráðs er frá hausti fram að skólaslitum að vori.
Nemendaráð skal vera ráðgjafi skólastjórnenda um ýmis málefni nemenda, t.d. félagsmál, tómstundir og starfsaðstöðu. Skipuleggur í samstarfi við skólastjórnendur, félagsstörf nemenda og sér um framkvæmd þeirra.