Sjálfstæði - ábyrgð - virðing - samhugur
Grunnskólinn í Borgarnesi - Sjálfstæði - ábyrgð - virðing - samhugur

Júní, 2021

08jún17:0019:00Brautskráning10. bekkur

Nánari upplýsingar

Nemendur 10. bekkjar verða brautskráðir þann 8. júní. Athöfnin hefst klukkan 17.00 og fer nú í fyrsta sinn fram í sal skólans. Að lokinni brautskráningu munu foreldrar bjóða upp á veitingar.

Klukkan

(Þriðjudagur) 17:00 - 19:00

Staðsetning

Salur grunnskólans

  • Fannst þér síðan hjálpleg ?
  •    Nei
Grunnskólinn í Borgarnesi
433-7400
X
X