Október, 2019
31okt13:1313:13Hrekkjavökuballí Óðali
Nánari upplýsingar
Nemendafélag Grunnskólans í Borgarnesi stendur fyrir hrekkjavökuballi fyrir nemendur á yngsta- og miðstigi fimmtudaginn 31. október. Ballið verður í Óðali frá klukkan 15:00 – 16:00 fyrir nemendur 1. til 4.
Nánari upplýsingar
Nemendafélag Grunnskólans í Borgarnesi stendur fyrir hrekkjavökuballi fyrir nemendur á yngsta- og miðstigi fimmtudaginn 31. október. Ballið verður í Óðali frá klukkan 15:00 – 16:00 fyrir nemendur 1. til 4. bekkja og frá 16:30 – 18:00 fyrir nemendur 5. – 7. bekkja. Farið verður í skemmtilega leiki og foreldrafélagið býður upp á bland í poka og svala. Allir eru hvattir til að mæta í hrekkjavökubúningum.
Klukkan
(Fimmtudagur) 13:13 - 13:13
Skipuleggjandi
Nemendafélag Grunnskólans í Borgarnesi