Sjálfstæði - ábyrgð - virðing - samhugur
Grunnskólinn í Borgarnesi - Sjálfstæði - ábyrgð - virðing - samhugur

Desember, 2019

04des17:0018:30Jólaföndurforeldrafélagsins

Nánari upplýsingar

Árlegt jólaföndur Foreldrafélags Grunnskólans í Borgarnesi verður í skólanum miðvikudaginn 4. desember. Fjórar föndurstöðvar verða. Aðgangur er ókeypis en tekið verður á móti frjálsum framlögum í bauk félagsins. Fólk er beðið um að taka með sér skæri, liti og lím. Kaffisala verður á staðnum en athygli er vakin á að greiða verður fyrir kaffið með reiðufé.

Meira

Klukkan

(Miðvikudagur) 17:00 - 18:30

Staðsetning

Grunnskólinn í Borgarnesi

Gunnlaugsgata 13

Skipuleggjandi

Foreldrafélag Grunnskólans í Borgarnesi

  • Fannst þér síðan hjálpleg ?
  •    Nei
Grunnskólinn í Borgarnesi
433-7400
X
X