Sjálfstæði - ábyrgð - virðing - samhugur
Grunnskólinn í Borgarnesi - Sjálfstæði - ábyrgð - virðing - samhugur

Október, 2022

07okt10:0012:00Ólympíuhlaup ÍSÍÓlympíuhlaup ÍSÍ

Nánari upplýsingar

Nú er komið að hinu árlega Ólympíuhlaupi ÍSÍ.
Við ætlum að hlaupa föstudaginn 7. október. Það er spáð þurru og góðu veðri og ætlum við að nýta okkur það.
Yngsta stigið hleypur kl. 10:00, unglingastigið kl. 10:40 og miðstigið kl. 11:20.

Hlaupið er 2,5 km á yngsta stigi, en val um 2,5 eða 5 km á mið-og unglingastigi.

Klukkan

(Föstudagur) 10:00 - 12:00

  • Fannst þér síðan hjálpleg ?
  •    Nei
Grunnskólinn í Borgarnesi
433-7400
X
X