Sjálfstæði - ábyrgð - virðing - samhugur
Grunnskólinn í Borgarnesi - Sjálfstæði - ábyrgð - virðing - samhugur

Maí, 2022

11maí10:0014:00Opið húsallir velkomnir

Nánari upplýsingar

Opið hús verður í skólanum miðvikudaginn 11. maí næstkomandi frá klukkan 10.00 – 14.00. Foreldrar og aðrir velunnarar skólans eru boðnir velkomnir til að skoða skólann og kynna sér starfið.  9. bekkur mun opna kaffihús og bjóða ljúffengar veitingar til sölu. Allur ágóði rennur í ferðasjóð nemenda.

opið hús auglýsing

Klukkan

(Miðvikudagur) 10:00 - 14:00

Staðsetning

Grunnskólinn í Borgarnesi

Gunnlaugsgata 13

Skipuleggjandi

Grunnskólinn í Borgarnesi

  • Fannst þér síðan hjálpleg ?
  •    Nei
Grunnskólinn í Borgarnesi
433-7400
X
X