Sjálfstæði - ábyrgð - virðing - samhugur
Grunnskólinn í Borgarnesi - Sjálfstæði - ábyrgð - virðing - samhugur

Desember, 2019

05des10:0010:40Rithöfundur í heimsóknÁrni Árnason

Nánari upplýsingar

Árni Árnason spjallar við nemendur 3. og 4. bekkjar og les út nýútkominni bók sinni sem ber nafnið Friðbergur forseti. Sagan er fyndin, hugljúf og spennandi og segir frá kraftmiklum krökkum sem þora að berjast gegn ranglæti og fyrir betra samfélagi.

Klukkan

(Fimmtudagur) 10:00 - 10:40

Staðsetning

Salur grunnskólans

Skipuleggjandi

Skólasafn grunnskólans

  • Fannst þér síðan hjálpleg ?
  •    Nei
Grunnskólinn í Borgarnesi
433-7400
X
X