Nóvember, 2019
07nóv08:2009:00Rithöfundur í heimsóknHjalti Halldórsson
Nánari upplýsingar
Hjalti Halldórsson rithöfundur heimsækir miðstigið og les úr nýútkominni bók sinni Ys og þys út af öllu! Þetta er í þriðja sinn sem Hjalti kemur til okkar en sögusvið fyrstu
Nánari upplýsingar
Hjalti Halldórsson rithöfundur heimsækir miðstigið og les úr nýútkominni bók sinni Ys og þys út af öllu! Þetta er í þriðja sinn sem Hjalti kemur til okkar en sögusvið fyrstu bókar hans, Af hverju ég?, er Borgarnes og söguhetjan Egill er nemandi í 6. bekk Grunnskólans í Borgarnesi. Önnur bók Hjalta ber nafnið Draumurinn en báðar þessar bækur hafa notið mikilla vinsælda meðal nemenda og eru mikið lánaðar út af skólasafninu.
Í nýju bókinni segir frá vinunum Guðrúnu, Bolla og Kjartani sem eru á leið í skólaferðalag að Laugum. Eins og í fyrri bókum notfærir Hjalti sér Íslendingasögurnar sem uppsprettu efniviðarins.
Meira
Klukkan
(Fimmtudagur) 08:20 - 09:00
Staðsetning
Salur grunnskólans
Skipuleggjandi
Skólasafn grunnskólans