Fyrri Smiðjuhelgin verður haldin 30.sept. – 1.okt.
Þar er boðið uppá valgreinar fyrir 8. til 10. bekk þar sem
nemendur eru í smiðjum utan hefðbundins skólatíma. Unnið er í smiðjum
frá kl. 14.30 á föstudegi til 18:30 og frá kl. 8:30 til 14.30 á
laugardegi.
Mætingarskylda er á smiðjuhelgi jafnt og aðra skóladaga.