Sjálfstæði - ábyrgð - virðing - samhugur
Grunnskólinn í Borgarnesi - Sjálfstæði - ábyrgð - virðing - samhugur

September, 2022

30septAllan daginn01oktSmiðjuhelgi IFyrri smiðjuhelgi

Nánari upplýsingar

Fyrri Smiðjuhelgin verður haldin 30.sept. – 1.okt.
Þar er boðið uppá valgreinar fyrir 8. til 10. bekk þar sem
nemendur eru í smiðjum utan hefðbundins skólatíma. Unnið er í smiðjum
frá kl. 14.30 á föstudegi til 18:30 og frá kl. 8:30 til 14.30 á
laugardegi.
Mætingarskylda er á smiðjuhelgi jafnt og aðra skóladaga.

Klukkan

September 30 (Föstudagur) - Október 1 (Laugardagur)

  • Fannst þér síðan hjálpleg ?
  •    Nei
Grunnskólinn í Borgarnesi
433-7400
X
X