Sjálfstæði - ábyrgð - virðing - samhugur
Grunnskólinn í Borgarnesi - Sjálfstæði - ábyrgð - virðing - samhugur

Ágúst, 2021

23ágú09:0009:40Upphaf skólaársí grunnskólanum

Nánari upplýsingar

Af ástæðum sem öllum eru kunnar verður ekki unnt að setja skólann með hefðbundnum hætti að þessu sinni. Nemendur mæta í skólann mánudagsmorguninn 23. ágúst klukkan 9.00. Nemendur á yngsta stigi mæta í matsalinn og má eitt foreldri fylgja hverju barni í fyrsta bekk. Þar taka kennarar og skólastjórnendur á móti þeim. Nemendur 2. – 4. bekkjar koma án fylgdar foreldra.

Nemendur á miðstigi mæta á svæði miðstigs þar sem kennarar taka á móti þeim og fylgja í kennslustofur. Nemendur á unglingastigi mæta á svæði unglingastigs og hitta þar kennara sína. Ekki er unnt að taka á móti foreldrum nemenda á mið- og unglingastigi við skólasetningu.

Skólabílar fara frá íþróttahúsinu kl. 9:45 að lokinni samveru í skóla.

Meira

Klukkan

(Mánudagur) 09:00 - 09:40

Staðsetning

Grunnskólinn í Borgarnesi

Gunnlaugsgata 13

Skipuleggjandi

Grunnskólinn í Borgarnesi

  • Fannst þér síðan hjálpleg ?
  •    Nei
Grunnskólinn í Borgarnesi
433-7400
X
X