Vikufréttir

Vikufréttir koma út vikulega. Markmiðið með útgáfu þeirra er að upplýsa um helstu atburði sem verða í komandi viku í skólanum.

Vikufréttir eru sendar til alls starfsfólks og aðstandenda sem eru skráðir með virkt netfang í Mentor. Einnig er hægt að nálgast þær á heimasíðu skólans.

Þeir sem vilja koma fréttum um atburði í skólanum á framfæri geta sent þær til Guðdísar Jónsdóttur á netfangið

guddis@grunnborg.is

Vika 21